<$BlogRSDURL$>
Lýðræðisrýnar
Thursday, March 24, 2011
  Forkosningar fyrir Forseta Framtíðarinnar

Varðhundarnir voru mættir á fundinn sem haldinn var í dag og ætla að deila með ykkur hvað fór þar fram.

16:15 Lövdalinn stígur uppí pontu og kynnir fyrirkomulagið eins og honum einum er lagið.

16:15 Frambjóðendur fá 10 mínútur blablabla

16:16 Eygló Hilmars stígur fyrst uppí pontu


Spurningar:

"Hvernig ætlaru að bæta fjárhag framtiðarinnar?"

Svar: Ég ætla að bæta tebóin, gera þau meira aðlaðandi þannig að innkoman sé stærri.

(Töfralausnin er fundin!)

Dolli kommentar á að Eygló vilji hafa samheldni milli nemendafelagana.

Eygló hikar í svari, segir að það geti bætt fjárhaginn.

(Já er það? Vel spilað Dolli)

Eygló klárar: Fann ekki beinlínis upp hjólið en skilar sínu vel.



16: 30 Kári stígur uppí pontu:



Spurningar

Eygló commentar hvort það sé raunhæft að hafa svo mörg Lokablöð

Svar: Kári segir það auðvelt með að hafa alltaf í dagblaðaformi, og

blaðið yrði ekki gefið út nema það skila öruggum hagnaði eða kæmi á núlli

fjáröflun eða ekki.

16: 44 Kári klárar: Mjög öruggur, var með salinn í vasanum og kom ágætlega frá þessu.



16:45 Valgerður stígur uppí pontu.


Vala fær fullt af spurningum – Hikar frekar mikið í svörum

Vala vill virkja Framtíðarsíðuna og Jakob Gunnars hraunar yfir það, segir það tilgangslaust.

Vala segist vilja borga forritara til að bæta síðuna.


17: 00 Vala klárar: Vala virkaði ekki nógu örugg en kom þó sínu frá sér við ramman leik.

Kosning hefst

Niðurstöður eru komnar í hús og útkoman er vægast sagt áhugaverðar

Kári Þrastarson - 49 atkvæði
Eygló Hilmars - 11 atkvæði
Valgerður - 5 atkvæði

Það er því augljóst að Kári hefur yfirburðarstöðu en hann og Eygló munu berjast um Forsetann í komandi viku. 
|
Hvert er gjald lýðræðisins? Hvað vegur hvert atkvæði í gulli? Hversu langt fram á hengiflugið? Vaskir þjóðfélagsvinir og lýðræðisrýnar munu fylgjast grannt með kosningum nemendafélaganna í Menntaskólanum í Reykjavík. Þeir eru varðhundar réttlætisins. Varið ykkur!

ARCHIVES
03/01/2004 - 04/01/2004 / 04/01/2005 - 05/01/2005 / 03/01/2006 - 04/01/2006 / 03/01/2007 - 04/01/2007 / 02/01/2008 - 03/01/2008 / 03/01/2008 - 04/01/2008 / 03/01/2009 - 04/01/2009 / 04/01/2009 - 05/01/2009 / 02/01/2010 - 03/01/2010 / 03/01/2010 - 04/01/2010 / 03/01/2011 - 04/01/2011 /


Powered by Blogger