<$BlogRSDURL$>
Lýðræðisrýnar
Tuesday, March 20, 2007
  Varðhundur var á gangi niðri í kösu í dag þegar þrjú bjölluslög skyndilega ómuðu um kjallarann. Á mínútu einni fyltist kjallarinn af blóðþyrstum börnum æpandi eins og dagurinn í dag væri þeirra síðasti. Þetta minnti kannski helst á gladíatorskeppnir til forna, Örlygsstaðabardaga eða þrengslunum á GusGus tónleikum.
Varðhundi brá jafnvel mest í brún þegar hann sá greyið okkar hana Fjólu sitja uppi með skaflana af ómerkilegum dreifimiðum (sem enginn virtist lesa, heldur bara henda jafnóðum), allt of mikið kaffi til sölu, og enga félagsheimilisnefnd til að hjálpa sér því að þeir voru allir of uppteknir af eigin framboði.

Varðhundur anvarpaði og hugsaði með sér hvaða ósköp dagurinn á morgun hefði í för með sér. 
|
Hvert er gjald lýðræðisins? Hvað vegur hvert atkvæði í gulli? Hversu langt fram á hengiflugið? Vaskir þjóðfélagsvinir og lýðræðisrýnar munu fylgjast grannt með kosningum nemendafélaganna í Menntaskólanum í Reykjavík. Þeir eru varðhundar réttlætisins. Varið ykkur!

ARCHIVES
03/01/2004 - 04/01/2004 / 04/01/2005 - 05/01/2005 / 03/01/2006 - 04/01/2006 / 03/01/2007 - 04/01/2007 / 02/01/2008 - 03/01/2008 / 03/01/2008 - 04/01/2008 / 03/01/2009 - 04/01/2009 / 04/01/2009 - 05/01/2009 / 02/01/2010 - 03/01/2010 / 03/01/2010 - 04/01/2010 / 03/01/2011 - 04/01/2011 /


Powered by Blogger