
Varðhundar komust yfir hinn háleynilega lista frambjóðenda í embætti Skólafélagsins í tölvupósti frá Jónínu Ben. Þeir telja þær upplýsingar eigi fullt erindi við almenning. Nöfn eru að sjálfsögðu birt með fyrirvara um breytingar.
Inspector scholae:Þórarinn Sigurðsson
Fannar Freyr Ívarsson
Scriba scholaris:Bára Dís Benidiktsdóttir
Gunnar Dofri Ólafsson
Hildur Kristín Stefánsdóttir
Quaestor scholaris:Daði Helgason
Elísabet Kemp Stefánsdóttir
Guðmundur Egill Árnason
Collegae:Ásgerður Snævarr
Birkir Veigarsson
Björn Brynjúlfur Björnsson
Guðrún Rós Árnadóttir
Gunnhildur Vala Hannesdóttir
Jóhanna Sigmundsdóttir
Sigrún Elfa Jónsdóttir
Inspector Platearum:Hjálmar Grétarsson
Skólaráðsfulltrúi:Hilmar Þorsteinsson
Þorvaldur Gautsson
Forseti Listafélagsins:Ásta Fanney Sigurðardóttir
Ingi Vífill Guðmundsson
Olga Sonja Thorarensen
Ragnar Stefánsson
Tónlistardeild:Alexandra Jóhannesdóttir
Arnór Gunnarsson
Árni Þór Árnason
Ásgerður Sverrisdóttir
Erlendur Halldór Durante
Eyjólfur Guðmundsson
Gunnar Gunnsteinsson
Halla Þórlaug Óskarsdóttir
Þórir Bergsson
Myndlistardeild:Einar Bjarki Gunnarsson
Elísabet Hugrún Georgsdóttir
Ragnheiður Jónsdóttir
Kvikmyndadeild:Arnar Tómas Valgeirsson
Björn Reynir Halldórsson
Einar Bjarki Gunnarsson
Kristján Bjarni Jóhannsson
Fótmenntadeild:Bjarma Magnúsdóttir
Bjartmar Steinn Guðjónsson
Elzbieta Baranowska
Íþróttaráð(formenn eingöngu):Ágústa Sveinsdóttir(Spandex)
Emma Dögg Ágústsdóttir(Kempurnar)
Arnar Jan Jónsson
Annie Mist Þórisdóttir
Valdimar Ásbjörnsson(Anabólískir)
Ferðafélagið:Birgir Marteinsson
Elín Arna Aspelund
Hestanefnd:Jóna Rán Sigurjónsdóttir
Ljósmyndafélagið:Unnur Elfa Hallsteinsdóttir
Urður Anna Björnsdóttir
Ritnefnd Skólablaðsins:Gísli Baldur Gíslason
Áróra Árnadóttir
Hilmar Ólafsson
Þórgunnur Anna Örnólfsdóttir
Ritnefnd MT haust/vor(ritstjórar):Bryndís Dagmar Jónsdóttir
Edda Þorgeirsdóttir(Pedro)
Bryndís Bjarkadóttir(M(enn)T er máttur)
Sindri M. Stephensen
Ritnefnd Vetrar:Ástríður Tómasdóttir
Þorgerður Þórhallsdóttir
Selsnefnd:Aríel Pétursson
Elín Arna Aspelund
Loftur Hreinsson
Stefán Már Möller
Leiknefnd:Anna María Tómasdóttir
Baltasar Breki Baltasarson
Gunnar Atli Thoroddssen
Klara Arnalds
Sigurður Kjartan Kristinsson
Myndbandsnefnd:Hlynur Torfi Traustason
Magnús Örn Sigurðsson
Pétur Grétarsson
Sigtryggur Óskar Hrafnkelsson
Skapti Jónsson
Stefán Páll Jónsson
Lagatúlkunarnefnd:Andri Snær Ólafsson
Birgir Marteinsson
Elína Klara Guðlaugsdóttir
Ellert Arnarson
Eyþór Magnússon
Gunnar Dagbjartsson
Helgi Þ. Sveinsson
Ingólfur Halldórsson
Jóhann Gísli Jóhannsson
Jónína Guðný Magnúsdóttir
Ragnar Stefánsson
Sindri M. Stephensen
Stefán Árni Jónsson
Auglýsinganefnd:Sonja Steinsdóttir
Skemmtinefnd:Aðalheiður Dögg Finnsdóttir
Benedikt Örn Bjarnason
Eva Hauksdóttir
Jóna Margrét Harðardóttir
Jónatan Atli Sveinsson
Viktoría Hróbjartsdóttir
Embætti sem ekki bárust framboð í:
Skólanefndarfulltrúi
Inspector instrumentorum(tækjavörður)
Bókmenntadeild
Félagsheimilisnefnd
Bókasafnsnefnd
Verzlunarbústaðurinn Guðjón
Tölvuakademían
Þessi veglegi listi mun þó ekki vera tæmandi því öll framboð Framtíðarinnar eru enn á huldu. Með birtingu þessa lista vilja Varðhundar annars vegar vara fólk við því að láta slá ryki í augu sér og hins vegar ítreka gildi sannleikans í orði sem á borði.