<$BlogRSDURL$>
Lýðræðisrýnar
Tuesday, March 14, 2006
  Kyndilberar lýðræðisins

Nýir Varðhundar hafa tekið við. Kosningabarátta Menntaskólans í Reykjavík 2006 hefur brátt göngu sína. Árlega munu 6.bekkingarnir sem eru án kosningaréttar fylgjast með því að allt gangi vel fram og eru duglegir að glefsa í spillta frambjóðendur sem svífast einskis. Fylgist með.

-Kristján Hrannar 6.A
 
|
Hvert er gjald lýðræðisins? Hvað vegur hvert atkvæði í gulli? Hversu langt fram á hengiflugið? Vaskir þjóðfélagsvinir og lýðræðisrýnar munu fylgjast grannt með kosningum nemendafélaganna í Menntaskólanum í Reykjavík. Þeir eru varðhundar réttlætisins. Varið ykkur!

ARCHIVES
03/01/2004 - 04/01/2004 / 04/01/2005 - 05/01/2005 / 03/01/2006 - 04/01/2006 / 03/01/2007 - 04/01/2007 / 02/01/2008 - 03/01/2008 / 03/01/2008 - 04/01/2008 / 03/01/2009 - 04/01/2009 / 04/01/2009 - 05/01/2009 / 02/01/2010 - 03/01/2010 / 03/01/2010 - 04/01/2010 / 03/01/2011 - 04/01/2011 /


Powered by Blogger