<$BlogRSDURL$>
Lýðræðisrýnar
Tuesday, April 05, 2005
 

Varðhundur var vakinn af hringingu í nótt frá manni sem var mikið niðri fyrir. Vildi hann njóta nafnleyndar því annars taldi hann sér ekki vært þegar uppljóstranir hans yrðu opinberar. “Ónefndir frambjóðendur í skákfélagið hafa mútað framtíðarstjórnarframbjóðendum með atkvæðum í skiptum fyrir að þeir muni í staðinn ausa fé í félagið á næsta skólaári! Ausa!", sagði hann varðhundi með áhersluþunga. Ekki náðist í hlutaðeigandi vegna málsins.

ÁPÞ 
|
Hvert er gjald lýðræðisins? Hvað vegur hvert atkvæði í gulli? Hversu langt fram á hengiflugið? Vaskir þjóðfélagsvinir og lýðræðisrýnar munu fylgjast grannt með kosningum nemendafélaganna í Menntaskólanum í Reykjavík. Þeir eru varðhundar réttlætisins. Varið ykkur!

ARCHIVES
03/01/2004 - 04/01/2004 / 04/01/2005 - 05/01/2005 / 03/01/2006 - 04/01/2006 / 03/01/2007 - 04/01/2007 / 02/01/2008 - 03/01/2008 / 03/01/2008 - 04/01/2008 / 03/01/2009 - 04/01/2009 / 04/01/2009 - 05/01/2009 / 02/01/2010 - 03/01/2010 / 03/01/2010 - 04/01/2010 / 03/01/2011 - 04/01/2011 /


Powered by Blogger