<$BlogRSDURL$>
Lýðræðisrýnar
Thursday, April 07, 2005
  Seinagangur kjörstjórnar er til háborinnar skammar!

Klukkan er tuttugu mínútur í tíu daginn fyrir kosningar og kosningavísirinn hefur enn ekki komist í hendur kjósenda. Í slíkri málefnafátækt og nú ríkir er hann þó mikilvægasta leiðartæki nemenda um framboðsfrumskóginn. Samkvæmt heimildum varðhunda liggur bæklingurinn tilbúinn inn á skrifstofu, enn á þó eftir að skipuleggja dreifingu. Hefur kjörstjórn brugðist hlutverki sínu? Hún hefur trassað upplýsingarskyldu sína svo menn muni ekki annað eins!

Varðhundar standa þó vörð um hagsmuni nemenda og hafa því ákveðið að leka bæklingnum á netið svo hann komist sem fyrst og örugglega í hendur kjósenda.

Smelltu hér til að hefja niðurhal (pdf, ca 10mb) 
|
Hvert er gjald lýðræðisins? Hvað vegur hvert atkvæði í gulli? Hversu langt fram á hengiflugið? Vaskir þjóðfélagsvinir og lýðræðisrýnar munu fylgjast grannt með kosningum nemendafélaganna í Menntaskólanum í Reykjavík. Þeir eru varðhundar réttlætisins. Varið ykkur!

ARCHIVES
03/01/2004 - 04/01/2004 / 04/01/2005 - 05/01/2005 / 03/01/2006 - 04/01/2006 / 03/01/2007 - 04/01/2007 / 02/01/2008 - 03/01/2008 / 03/01/2008 - 04/01/2008 / 03/01/2009 - 04/01/2009 / 04/01/2009 - 05/01/2009 / 02/01/2010 - 03/01/2010 / 03/01/2010 - 04/01/2010 / 03/01/2011 - 04/01/2011 /


Powered by Blogger